UM OKKUR

Vélafl ehf hefur starfað á íslenskum vinnuvélamarkaði síðan árið 1998. Félagið hefur á að skipa sérhæfðum viðgerðarmönnum með árlanga reynslu í þjónustu á vinnuvélum og lyfturum. Höfuðustöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði þar sem við erum með 1.380 m2 verkstæði og lager. Við leggjum höfuðáherslu á að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi góða og skjóta þjónustu. Við erum umboðsmenn á Íslandi fyrir marga af fremstu vélaframleiðendum heims

Notaðar vinnuvélar og -tæki eru á Facebook síðunni okkar

Smelltu til að skoða

STARFSFÓLK

Við leggjum okkur fram við að þjónusta þig eftir bestu getu.

SALA OG SKRIFSTOFA

Hjálmar Helgason, framkvæmdastjóri | senda póst
Samúel Sigurðsson, þjónustustjóri | senda póst
Gunnar Karl Þórðarson, sölumaður | senda póst
Sigurður Einar Þorsteinsson, sölumaður | senda póst
Kristín Þorsteinsdóttir, bókhald | senda póst

VARAHLUTIR

Sigvaldi Guðmundsson | senda póst
Þór Jóhannsson | senda póst

HAFÐU SAMBAND OG VIÐ SVÖRUM UM HÆL

SENDA FYRIRSPURN